Prestur skilur ekki ţrenninguna

Ţessi titill er í raun og veru rangur. Enginn skilur ţrenninguna, ţví ađ hún er óskiljanlegt bull og vitleysa. Trúmenn nota auđvitađ ekki ţessi orđ heldur tala ţeir um ađ ţrenningin sé „leyndardómur“.

Ţrenningarkenningin á ađ vera mitt á milli tveggja villutrúarkenninga, sem báđar eru auđskiljanlegar. Annars vegar er ţađ ţrígyđistrú, sú trú ađ ţađ séu ţrír guđir. Hin villutrúarkenningin er miklu algengari, og ef einhver segist skilja ţrenninguna, ţá er hann ađ öllum líkindum ađ ruglast á ţrenningunni og ţessari villutrú. Ríkiskirkjupresturinn Ţórhallur Heimisson er gott dćmi:

Íhugunarefni ţrenningarhátíđar er eđli Guđs og hvernig Guđ mćtir okkur í lífinu. Nafn ţrenningarhátíđarinnar er dregiđ af ţví ađ Guđ birtist okkur á ţrennan hátt, sem ţrjár persónur. Ţessi birting Guđs í heiminum hefur frá fornu fari veriđ kölluđ heilög ţrenning.#

Ţessi villutrú kallast módalismi og er í stuttu máli sú trú ađ guđ sé ţrír ađ ţví leytinu til ađ hann birtist okkur á ţrennan hátt.  Ţađ er engin furđa ađ Ţórhallur telji ţrenninguna vera einfalda og auđskiljanlega, hann er villutrúarmađur.*

*Ţađ er auđvitađ mögulegt ađ hann viđurkenni ađ ţrenningin sé "leyndardómur", en ađ hann lendi bara í módalisma ţegar hann reynir ađ útskýra hana.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Var ađ sjá ţetta - eins og venjulega ruglast ţú í ríminu vegna hatursins á kirkjuni og okur prestunum.

Og misskilur auđvitađ allt.

Ađ tala um persónur eđa persónuleika Guđs er komiđ frá fronkirkjunni sem fékk skilgreininguna úr leikhúsinu. Persóna er grískt hugtak sem merkir eiginlega leikari sem leikur ákv hlutverk í leikhúsi. Í grísku leikhúsi töluđu menn í gegnum grímur, en persóna er gríska og ţýđir ađ tala í gegnum " per (í gegnum) sonare (hljóma). Sami einstaklingurinn gat leikiđ margar persónur, alveg eins og sma persónan eđa einstaklingurinn getur átt sér margar hliđar.

Tökum ţig sem dćmi. Ţú átt ţér örugglega marga persónuleika.

Ein er reiđur Vantrúarpúki.

Önnur er ef til vill ljúfur sonur eđa bróđir.

Kannski ert ţú eiginmađur, fađir, vinur.

Svo áttu ţér enn ađra hliđ í vinnu, skóla eđa öđru slíku.

Samt ert ţú einn og hinn sami.

Ţannig er Guđ - hann birtist okkur á ţrennan hátt, sem ţrír persónuleikar eđa persónur hins eins. 1x1x1=1

Ţú verđur nú ađ reyna ađ skilja hugtökin sem ţú ert alltaf ađ ráđast á minn kćri.

ţórhallur Heimisson (IP-tala skráđ) 20.6.2009 kl. 14:18

2 identicon

PS ein smá leiđrétting í viđbót minn kćri.

Módalismi heitir sú kenning ađ Guđ sé ein persóna sem birtist á ţrjá vegu í sögunni.

Trinitarianismi - ţrenningarkenningin - gengur aftur á móti út á - eins og ég segi - "ađ Guđ birtist okkur á ţrennan hátt, sem ţrjár persónur".

Kynna sér málin betur -ekki vera eins og hinir Vantrúarbullukollarnir sem skrifa fyrst og hugsa svo- ţú er nú allt of góđur viđmćlandi til ţess

ţórhallur Heimisson (IP-tala skráđ) 20.6.2009 kl. 15:34

3 identicon

Ţetta er nú fínasta úrskýring á ţrenningarkenningunni, hef heyrt ţćr margar enda ekki einfalt mál ađ skýra hana út :)

Ég hef persónulega ákveđiđ ađ hafa ekki alltof skilgreinda kenningu ţar sem ég er ekki viss á ţessu sjálfur.

En segi bara eins og Biblían segir:

Jesús er Jahveh, Guđ

Jesús gat talađ viđ Jahveh, Guđ

Ţađ eru ţrír sem vitna, og ţessir ţrír eru eitt

o.fl.

en ég treysti mér ekki alveg til ađ fylla í eyđur sem ég skil ekki til fullnustu.

Ég hef hins begar átt nćgar reynslur međ Guđi til ađ vita ađ Orđ hans er satt, ţó ég skilji ţađ ekki alltaf.

Andri (IP-tala skráđ) 21.6.2009 kl. 18:23

4 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Var ađ sjá ţetta - eins og venjulega ruglast ţú í ríminu vegna hatursins á kirkjuni og okur prestunum.

Nei, eins og ég mun sýna fram á ţá er ég ekki ađ ruglast, heldur ţú. En ég mun ekki segja ađ ţađ rugl sé orsakađ vegna haturs ţíns á trúleysingjum.

Persóna er grískt hugtak sem merkir eiginlega leikari sem leikur ákv hlutverk í leikhúsi. Í grísku leikhúsi töluđu menn í gegnum grímur, en persóna er gríska og ţýđir ađ tala í gegnum " per (í gegnum) sonare (hljóma).

Persóna er úr latínu, og ég veit ekki hvernig ţér gćti dottiđ í hug ađ sonare vćri í grísku. Endingin er augljóslega í latínu (-are) en grískar sagnir eru gefnar upp í 1p et nt, enda á oo (ómega).

Sami einstaklingurinn gat leikiđ margar persónur, alveg eins og sma persónan eđa einstaklingurinn getur átt sér margar hliđar.

Ţetta er fín samlíking, til ţess ađ útskýra módalisma. Sama á viđ taliđ um ţrjár hliđar mínar.

Módalismi heitir sú kenning ađ Guđ sé ein persóna sem birtist á ţrjá vegu í sögunni.

Trinitarianismi - ţrenningarkenningin - gengur aftur á móti út á - eins og ég segi - "ađ Guđ birtist okkur á ţrennan hátt, sem ţrjár persónur".

Ađ guđ sé einn enn birtist okkur á ţrá vegu í sögunni er kallađ "historical modalism", en ađ guđ sé einn en birtist okkur á ţrennan hátt er kallađ "functional modalism".

Hjalti Rúnar Ómarsson, 22.6.2009 kl. 20:35

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband