Enn um passíusálmana

Ég á grein dagsins á Vantrú: Passíusálmarnir eru enn ţjóđarskömm

Eftir lestur greinarinnar er gott ađ velta fyrir sér ţessum ummćlum Karls biskups ríkiskirkjunnar:

Ţađ var gćfa Íslendinga ađ [passíusálmarnir], trú ţeirra heit og hrein, einlćgnin og auđmýktin, málsnilldin og viskan, og holl og tćr siđfrćđin urđu veigurinn og uppistađan í trúarlífi og siđferđismótun ţjóđarinnar og lá henni á hjarta og á vörum í aldir ţrjár til ómćldrar blessunar. Nú er ţađ okkar hlutverk ađ sá arfur glatist ekki. Verđi hann okkur og bönum okkar til blessunar um ókomna tíđ.#


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Skeggi Skaftason

Hjalti, ţú ert ekki Sannur Íslendingur ef ţú ert á móti Passíusálmunum!

Hvađ nćst? Ćtlaru ađ fara ađ úthúđa Guđsvorslansanum séra Matthíasar fyrir ađ vera rjómatertu-helgislepjuleirburđur?!

Skeggi Skaftason, 19.4.2011 kl. 14:46

2 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Upp, upp ţín sál og allt ţitt geđ!

Jóhanna Magnúsdóttir, 19.4.2011 kl. 15:15

3 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Nei Skafti, ég myndi aldrei gera ţađ, "Vér kvökum og ţökkum í ţúsund ár" er svo ótrúlega fallegt.

Jóhanna, hvađ á ţessi athugasemd ţín ađ ţýđa?

Hjalti Rúnar Ómarsson, 19.4.2011 kl. 15:31

4 Smámynd: Jóhanna Magnúsdóttir

Ţú mátt ráđa Hjalti, veldu ţér viđbrögđ!

Jóhanna Magnúsdóttir, 19.4.2011 kl. 16:11

5 Smámynd: Sveinn Ţórhallsson

Er ţađ kannski siđfrćđi passíusálmanna ađ ţakka ađ viđ tókum ekki neina flóttamenn (ţ.e. gyđinga) frá Evrópu á seinnastríđsárunum? 

Sveinn Ţórhallsson, 19.4.2011 kl. 18:07

6 identicon

Hjalti, ég held ađ Jóhanna sé svo djúps sokkin í "The secret" + biblíu, ađ ţađ hálfa vćri nóg; Sýnist hún vera viđ ţađ ađ snappa :)

Passíusálmarnir voru ágćtir ţegar menn voru ekkert nema sauđir og ţrćlar, í dag er fásinna og móđgun ađ plögga ţessari vitleysu, hvađ ţá ađ láta börn lesa rugliđ.

doctore (IP-tala skráđ) 20.4.2011 kl. 09:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband