Tal um félagsgjöld einber blekking

Pétur heldur ţví fram ađ sóknargjöld séu "í eđli sínu félagsgjöld". Ţetta er rangt.

Ég held ađ ţađ sé frekar óumdeilt ađ félagsgjöld séu gjöld sem ađ félag fćr frá félögum sínum. Ţetta á ekki viđ sóknargjöld. Sóknargjöld eru ekki innheimt af neinum, ţetta er peningur sem ađ ríkiskirkjan fćr út frá ţeim peningum sem fást međ innheimtum tekjuskatti, og tekjuskattur er innheimtur af fólki alveg óháđ félagsađild.

Ímyndum okkur ađ ég myndi stofna skákfélag. Ríkiđ tćki ţá ákvörđun ađ gefa mér milljón krónur árlega fyrir hvern ţann sem skráir sig í félagiđ. Svona eru sóknargjöld. Dettur nokkrum í hug ađ neita ţví ađ ţetta séu framlög frá ríkinu og ađ í raun sé um félagsgjöld ađ rćđa?


mbl.is Tal um sparnađ einber blekking
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Landfari

Ţetta er ekki rét hjá ţér Hjalti. Sóknargjaldđiđ rennur til ţess trúfélags sem ţú ert skráđur í en ekki eingöngu til kirkjunnar. Ef ţú ert utan trúfélaga rennur ţađ til Háskólans minnir mig.

Landfari, 12.11.2011 kl. 20:17

2 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Landfari, ég sagđi hvergi ađ önnur skráđ trúfélög fengu ekki líka sóknargjöld. Auđvitađ veit ég ađ önnur trúfélög fá líka ţessi framlög frá ríkinu.

HÍ fćr ekki lengur sóknargjöld.

Hjalti Rúnar Ómarsson, 12.11.2011 kl. 20:21

3 Smámynd: Landfari

Sóknargjöld eru í eđli sínu félagsgjöld. Ríkiđ sér um ađ innheimta ţau og skila til ţeirra trúfélaga sem menn tilheyra. Ţađ sparar ţessum félögum milljónir ađ ţurfa ekki ađ standa í innheimtunni sjálf. Ţetta eru  forréttindi sem ţau njóta en ekki einsdćmi. Ţess vegna var fariđ eins ađ viđ innheimtu útvarpsgjaldsins. Einig má nefna ađ Innheimtustofnun sveitarfélaga sér um ađ innheimta međlög og skilar ţeim, án ţóknunar, til hins foreldrisins. Ţađ er ađ vísu skylda ađ greiđa ţessi gjöld sem gildir ekki fyrir frjáls félagasamtök en ţađ eru til félög sem sem ţér er skylt ađ greiđa í hvort sem ţú vilt ţađ eđa ekki. Nćrtćakst er ađ nefna húsfélög og lífeyrissjóđi.

Hvert fara sóknargjöld ţeirra sem standa utan trúfélaga núna?

Landfari, 12.11.2011 kl. 21:07

4 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Sóknargjöld eru í eđli sínu félagsgjöld. 

Landfari, hvađ ţýđir "félagsgjöld" eiginlega í ţínum huga? Ég útskýri hvađ ég tel ţau vera í ţessari bloggfćrslu. 

Hvert fara sóknargjöld ţeirra sem standa utan trúfélaga núna?

Til hvers ertu eiginlega ađ vísa til ţegar ţú talar um "sóknargjöld ţeirra sem standa utan trúfélaga"? 

Hjalti Rúnar Ómarsson, 12.11.2011 kl. 21:23

5 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Og já, myndirđu kalla styrkinn, sem ég fengi í ímyndađa dćminu mínu, félagsgjöld? 

Hjalti Rúnar Ómarsson, 12.11.2011 kl. 21:24

6 Smámynd: Skeggi Skaftason

Landfari:

Ţetta er bull. Útvarpsgjaldiđ er aukaskattur, ţú sérđ ţađ á innheimtuseđli ţínum. Sóknargjaldiđ er bara partur af tekjuskatti, ekki aukaskattur. Ţannig hefur ţađ veriđ síđan skattkerfinu var breytt yfir í stađgreiđslukerfi 1987. Ţá var sóknargjaldiđ einfaldlega fellt inn í tekjuskatt, hann ţá líklega hćkkađur sérstaklega um ca. 0.15% eđa svo til ađ dekka ţađ.

Allir borga sama tekjuskatt, sama hvort ţeir eru í trúfélagi eđa ekki. Sérhvert trúfélag fćr svo "sóknargjöld" greidd úr ríkissjóđi, í samrćmi viđ fjölda sóknarbarna. Réttara vćri ţví ađ kalla sóknargjald sóknarstyrk. Ţví ţetta er styrkur ríkisins til trúfélaga. Ţađ var ţannig ađ ríkiđ greiddi sem svarađi "sóknargjaldi" ţeirra sem eru utan trúfélaga til HÍ, en ţví var hćtt fyrir tveimur árum.

En sjálfsagt vćri ađ lćkka tekjuskattinn sem nemur sóknargjaldinu, ţ.e. um ţessi 0.15% eđa svo, ţegar ţetta verđur tekiđ út úr ríkissrekstrinum.

Skeggi Skaftason, 12.11.2011 kl. 22:33

7 Smámynd: Landfari

Takk fyrir ţessar upplýsingar Skeggi. Ég hef greinlega ekki lesiđ álagningarseđilinn nógu vel undanfarin ár. Nema kirkjugarđsgjaldiđ hafi ruglađ mig. Erum viđ ekki enn ađ borga ţađ annars?

Landfari, 12.11.2011 kl. 23:07

8 identicon

Ég vil ađeins tala um ţessi sóknargjöld.

Landfari talađi um hvernig sóknargjöldin fćru í háskólann. Ţađ var ađ hluta til rétt. Ţau runnu til guđfrćđisdeildar ef mađur var skráđur utan trúfélags. Ţessi deild sá mestmegnis um ađ framleiđa presta, djákna og biskupa.

Í dag er búiđ ađ breyta ţessu fyrirkomulagi. Ef ađ mađur skráir sig utan trúfélags ţá borgar mađur árlega 8 ţúsund krónur sem rennur beint í ríkissjóđ. Ţađ er ţví hćgt ađ segja ađ mađur er skattlagđur um 8 ţúsund krónur á ári fyrir ađ vera trúleysingi.

Jeremías (IP-tala skráđ) 13.11.2011 kl. 07:41

9 Smámynd: Skeggi Skaftason

Jeremías:

Ţetta er raunar bara flökkusaga, ađ ţessi peningar hafi runniđ beint í Guđfrćđideild. ţađ er ekki rétt. Peningar runnu í sérstakan sjóđ sem hét Háskólasjóđur. Held ađ HÍ hafi notađ ţá peninga í allt mögulegt. Guđfrćđideildin fékk svo bara fé til rekstrar eins og hver önnur deild.

Ţađ er heldur ekki beinlínis rétt ađ ţú sért skattlađgur sérstaklega um 8000 kr. Ţú bara borgar ţinn tekjuskatt, ef ţú ert međ einhverjar tekjur. Svo fá trúfélögin sín "sóknargjöld" beint úr ríkissjóđi. Ţannig ađ ţađ má vissulega segja ađ "sóknargjalds"-hluti ţeira sem eru utan trúfélaga sé eftir í ríkissjóđi.

Trúfélög fá sem sagt pening frá ríkinu, svo einfalt er ţađ. Ţannig styrkjum viđ öll Krossinn, Votta Jehóva, "Catch the Fire", Hvítasunnusöfnuđinn, og hvađ ţetta nú allt heitir.

Skeggi Skaftason, 13.11.2011 kl. 09:06

10 identicon

Ţetta eru ekki félagsgjöld, heldur einfaldlega styrkur úr ríkissjóđi. En ef ţetta vćru félagsgjöld, ţá vćri ţađ rétt sem Jeremías segir ađ trúleysingjar borgi sérstakan trúleysisskatt. Enn fremur, ţar sem ríkisskirkjan fćr hćrri sóknargjöld en önnur trúfélög, ţá vćri einnig hćgt ađ tala um sérstakan villutrúarskatt, sem ţó vćri öllu lćgri en trúleysisskatturinn.

Pétur (IP-tala skráđ) 13.11.2011 kl. 14:53

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband