9.11.2009 | 13:04
Sparnađartillaga handa ríkiskirkjunni
Lćkkiđi hámarkslaun biskupa, prófasta og presta niđur í 400 ţúsund á mánuđi. Ţannig má örugglega spara hundruđi milljóna, meira en nóg. Enda eru ţessir andans menn hálaunamenn. Ćđsti biskupinn ţeirra er til dćmis međ hátt í milljón á mánuđi í laun. Á honum einum myndu sparast 7 milljónir.
Klerkur sem vćri á móti ţessu vćri líklega hrćsnari og er augljóslega ekki í ţessu starfi út af kristnum hugsjónarástćđum.
![]() |
Ţjóđkirkjan ţarf ađ skera niđur um 161 milljón króna |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Trúmál og siđferđi | Facebook
Athugasemdir
JVJ sagđi reyndar um daginn ađ biskup vćri međ um 1.5 milljón á mánuđi
DoctorE (IP-tala skráđ) 9.11.2009 kl. 13:25
Er ekki lausnin á ţessu frekar ađkilnađur ríkis og kirkju ?
baldvin berndsen (IP-tala skráđ) 9.11.2009 kl. 13:50
Baldvin, ţađ er auđvitađ besta lausnin!
Ţetta var bara vinsamleg ábending hjá mér svo ađ ríkiskirkjan geti hćtt ađ vćla yfir ţví ađ ţeir fái ekki meiri pening frá ríkinu.
Hjalti Rúnar Ómarsson, 9.11.2009 kl. 14:06
1% af budsjettinu nćgir til ađ brauđfćđa 400 börn á ársbasis. Ţeir eru ađ sjálfsögđu ekki aflögufćrir um ţađ á ţessum erfiđu tímum.
Jón Steinar Ragnarsson, 19.11.2009 kl. 08:33
Sniđugt fyrsta skref, styđ samt tillögu Baldvins 40000%.
Arnar Pálsson, 23.11.2009 kl. 18:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.