6.5.2009 | 17:51
Umhverfisguðfræði
Ég rakst á orðið umhverfisguðfræði á heimasíðu kirkjunnar #. Þarna var einn af ríkiskirkjuprestunum að segja að umhverfisguðfræði væri hennar hjartans mál.
Það eina sem mér dettur í hug þegar ég heyri þetta orð eru fullyrðingar á borð við: Guð vill ekki að við mengum. eða Samkvæmt biblíunni er rangt að útrýma dýrum.
Þegar kemur að siðferðisspurningum, eins og hvernig eigi að umgangast náttúruna, þá hefur gervifagið guðfræði nákvæmlega ekkert til málanna að leggja. Hvaða máli skiptir það hvað fólk heldur að ósýnilega vini þeirra eða gömlu bókinni þeirra finnst um málið?
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.