11.3.2011 | 17:41
Léleg stjórnvöld
Þegar ég heyrði fréttirnar um þennan jarðskjálfta, þá spurði ég mig að því hve góð þau stjórnvöld eru, sem hafa leyft byggingar við strendur rétt við flekaskil? #
Með öflugustu jarðskjálftum | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Athugasemdir
Sæll það er eins og æra óstöðugan að reyna komast hjá svoleiðis á hnettinum því að það er svo margt að varast!
Sigurður Haraldsson, 11.3.2011 kl. 18:25
Já, má þá kannski segja að þessi spurning mín sé alveg ótrúlega heimskuleg?
Hjalti Rúnar Ómarsson, 11.3.2011 kl. 18:40
Í Hafnarfirði er verið að byggja á hrauni sem rann fyrir ekki svo löngu síðan.
Gáfulegt?
Guðmundur Ásgeirsson, 11.3.2011 kl. 23:55
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.