Á þessum degi...

...fyrir um það bil 2000 árum, gerðist þetta þegar Jesús dó:

Þá rifnaði fortjald musterisins í tvennt, ofan frá og niður úr, jörðin skalf og björgin klofnuðu, grafir opnuðust og margir líkamar helgra látinna manna risu upp. (Matt 27.51-52)

Þetta stendur í Matteusarguðspjalli, og þar segir höfundurinn líka að þessir uppvakningar voru það kurteisir að bíða með það að birtast öðru fólki þangað til gröfin hans Jesú fannst á sunnudeginum.

Eftir upprisu Jesú gengu þeir úr gröfum sínum og komu í borgina helgu og birtust mörgum. (Matt27.53)

Af einhverjum ástæðum fannst hinum guðspjallamönnunum (eða bara almennt annað fólk) þetta ekki nógu merkilegur atburður til að minnast á hann.

Já, guðspjöllin eru svo rosalega áreiðanlegar heimildir.


Bloggfærslur 22. apríl 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband