Enn um passíusálmana

Ég á grein dagsins á Vantrú: Passíusálmarnir eru enn þjóðarskömm

Eftir lestur greinarinnar er gott að velta fyrir sér þessum ummælum Karls biskups ríkiskirkjunnar:

Það var gæfa Íslendinga að [passíusálmarnir], trú þeirra heit og hrein, einlægnin og auðmýktin, málsnilldin og viskan, og holl og tær siðfræðin urðu veigurinn og uppistaðan í trúarlífi og siðferðismótun þjóðarinnar og lá henni á hjarta og á vörum í aldir þrjár til ómældrar blessunar. Nú er það okkar hlutverk að sá arfur glatist ekki. Verði hann okkur og bönum okkar til blessunar um ókomna tíð.#


Bloggfærslur 19. apríl 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband