12.11.2011 | 19:37
Tal um félagsgjöld einber blekking
Pétur heldur ţví fram ađ sóknargjöld séu "í eđli sínu félagsgjöld". Ţetta er rangt.
Ég held ađ ţađ sé frekar óumdeilt ađ félagsgjöld séu gjöld sem ađ félag fćr frá félögum sínum. Ţetta á ekki viđ sóknargjöld. Sóknargjöld eru ekki innheimt af neinum, ţetta er peningur sem ađ ríkiskirkjan fćr út frá ţeim peningum sem fást međ innheimtum tekjuskatti, og tekjuskattur er innheimtur af fólki alveg óháđ félagsađild.
Ímyndum okkur ađ ég myndi stofna skákfélag. Ríkiđ tćki ţá ákvörđun ađ gefa mér milljón krónur árlega fyrir hvern ţann sem skráir sig í félagiđ. Svona eru sóknargjöld. Dettur nokkrum í hug ađ neita ţví ađ ţetta séu framlög frá ríkinu og ađ í raun sé um félagsgjöld ađ rćđa?
![]() |
Tal um sparnađ einber blekking |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |