30.6.2010 | 12:45
Fálka í allar skólastofur!
Til ađ byrja međ finnst mér ótrúlegt ađ fólk (kristiđ eđa ekki) geti veriđ ósammála ţví ađ ţađ sé rangt ađ hafa áberandi krossa í öllum opinberum skólastofum. Ef kristiđ fólk skilur ekki hvers vegna ţađ er rangt, ţá ćtti ţađ kannski ađ ímynda sér ađ fyrir ofan töfluna í öllum skólastofum vćri merki einhvers stjórnmálaflokks sem ţví mislíkar. Ég bara skil ekki hvers vegna fólk sér ekkert athugavert viđ ţetta, en fólk eins og Ţórhallur Heimisson er til, og Ţórhallur er mjög óhress međ ţetta:
Eins og Ítalir kvarta yfir ţá er hér um ađ rćđa umfangsmikil afskipti af menningu og sögu landsins, ađ ekki sé talađ um árás á ţá trú og ţann siđ sem hefur mótađ ţá sögu.
Ţađ ađ börn eigi ađ vera laus frá áróđri kristinnar trúar í opinberum skólum er umfangsmikil afkipti af menningu og sögu landins og árás á kristna trú! Vćri ţađ árás á Sjálfstćđisflokkinn ef sami dómstóll myndi segja ađ ţađ vćri ólöglegt ađ hafa stóra mynd af fálka Sjálfstćđisflokksins fyrir ofan töfluna? Ţetta er bara frekja og vćl í kaţólikkum og lútherskum prestum.
Síđan reynir Ţórhallur ađ kenna Evrópusambandinu um ţetta, en Mannréttindadómstóll Evrópu byggist á Mannréttindasáttmála Evrópu og Evrópuráđinu. Viđ ćttum kannski ađ hćtta ţví ađ vera ađilar ađ hinum andkristna Mannréttindasáttmála Evrópu?
Loks verđ ég ađ draga í efa ađ 90% Ítala séu kristnir eins og fram kemur í fréttinni, í 5 ára gamalli könnun kom t.d. fram ađ 75% Ítala sögđust trúa á tilvist guđs #. Hérnu eru ég og Ţórhallur líklega sammála, ţar sem ađ hann virđist ekki líta á sanntrúađa kaţólikka sem kristiđ fólk.
*Ţetta átti ađ verđa athugasemd hjá Ţórhalli, en hann er búinn ađ loka á athugasemdir frá mér, ţannig ađ ég skrifa bara bloggfćrslu í stađinn :(
![]() |
Ítalía vill krossabann burt |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |