Ríkiskirkjuprestur í rugli

Í nýlegri ræðu sagði ríkiskirkjupresturinn Skúli Sigurður Ólafsson:

Allt ljómaði í nóttinni og boðskapur jólanna var skýr: friður á jörðu og velþóknun Guðs yfir mönnunum. Já, sumt er það í tilverunni sem heldur sínu striki, hverfur hvorki né dofnar hvað sem á gengur.

Já, sumt heldur sínu striki, en annað breytist. Þessi boðskapur jólanna er ársgömul vitlaus þýðing. Í fyrra var „boðskapur jólanna“: „...friður á jörðu með mönnum, sem guð hefur velþóknun á. Þetta hefur starfsmönnum ríkiskirkjunnar ef til vill ekki fundist nógu fallegur boðskapur og þess vegna var þessu breytt.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnar Eiríksson

ER EKKI GOTT AÐ ÞEIR BREYTA FRÁ VILLU SÍNS VEGAR - SEM SÝNIR OKKUR AÐ ÞEIR HAFA ALLTAF LAGT VEGINN OG VERIÐ AÐ HNIKA BOÐSKAPNUM TIL - UPPDEITA HANN SVO AÐ SEGJA!

rAGNAR

Ragnar Eiríksson, 29.12.2008 kl. 07:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband