3.4.2012 | 11:52
Barn skal viđ fćđingu vera skráđ....
Ímyndum okkur ađ á Íslandi vćru álíka fáránleg lög um stjórnmálaflokka og um trúfélög. Viđ fćđingu myndi barn sem sagt vera sjálfkrafa skráđ af ríkinu í stjórnmálaflokk móđur.
Ímyndum okkur líka ađ ríkiđ myndi styrkja stjórnmálaflokkana um ~10.000kr á ári fyrir hvern skráđan međlim.
Ef ađ ţá yrđi lagt til ađ breyta sjálkrafa skráningunni örlítiđ, ţannig ađ fćrri börn vćri sjálfkrafa skráđ í stjórnmálaflokk móđur, ţá myndi ég ekki trúa ţeim mótmćlum frá stjórnmálaflokkunum ađ međ ţví vćri veriđ ađ "ganga gegn hagsmunum barnsins". Augljóslega vćru ţeir á móti ţví af ţví ađ ţađ gengur gegn hagsmunum stjórnmálaflokkanna.
Ţađ sama gildir augljóslega hér. Ef ađ börn eru ekki skráđ sjálfkrafa í trúfélög viđ fćđingu ef foreldrarnir eru ekki eins skráđir, ţá munu einhver börn ekki vera skráđ sjálfkrafa í ríkiskirkjuna, og ţá mun ríkiskirkjan ekki fá jafn mikinn pening frá ríkinu í formi sóknargjalda.
Ţetta er auđvitađ ástćđan fyrir ţví ađ Kalli er á móti ţessu, ekki af ţví ađ ţetta "gengur gegn hagsmunum barnsins". Ţađ bara hljómar ekki vel ađ segja ţađ hreint út.
![]() |
Veruleg ţáttaskil í trúmálapólitík |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |