Eru þetta fordómar?

Mig langar að fá að vita hvort að lesendur telji eftirfarandi fullyrðingar vera fordómafullar (þetta eru auðvitað ekki skoðanir mínar):

1. Múslímar eru heimskir.

2. Gyðingar eru illir.

3. Kristnir eru heimskir og illir.

4. Trúleysingjar eru heimskir og illir.

Eru þetta allt fordómafullar staðhæfingar?


Bloggfærslur 8. apríl 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband