8.4.2011 | 23:14
Eru þetta fordómar?
Mig langar að fá að vita hvort að lesendur telji eftirfarandi fullyrðingar vera fordómafullar (þetta eru auðvitað ekki skoðanir mínar):
1. Múslímar eru heimskir.
2. Gyðingar eru illir.
3. Kristnir eru heimskir og illir.
4. Trúleysingjar eru heimskir og illir.
Eru þetta allt fordómafullar staðhæfingar?