2.11.2011 | 16:13
Skráning í stjórnmálaflokka
Þetta er breyting til batnaðar, en af hverju er ekki þessi sjálfkrafa skráning nýfæddra barna í trúfélög algerlega felld niður?
Ímyndum okkur bara hvort að okkur þætti sambærilegt kerfi við hæfi ef um stjórnmálaflokka væri að ræða. Ef báðir foreldrarnir eru skráðir í Sjálfstæðisflokkinn, þá myndi barnið þeirra vera sjálfkrafa skráð í Sjálfstæðisflokkinn!
![]() |
Ótilgreind staða við fæðingu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |