Gjöf Rauða kversins ekki brot á mannréttindum

Alveg óháð því hvort það séu brot á mannréttindum eða ekki að stunda trúboð í skólum, þá er ljóst að trúboð á ekki heima í opinberum skólum.

Það er nefnilega eitt atriði sem stuðningsmenn trúboðs vilja oft gleyma: Það að eitthvað sé ekki mannréttindabrot, þýðir ekki að við eigum að leyfa það í skólum.

Væri það til dæmis mannréttindabrot ef kennari dreifði áróðursbæklingum frá stjórnmálaflokknum sínum til barna? Eflaust ekki. En finnst nokkrum manni að það ætti að vera leyft? 


mbl.is Gjöf NT ekki brot á mannréttindum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 18. nóvember 2011

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband