3.9.2010 | 18:51
Góðar breytingar
Þessir 2170 sem skráðu sig utan trúfélaga (og þá líklega úr ríkiskirkjunni) hafa með þessu minnkað útgjöld ríkisins um um það bil 26 milljónir á ári.
Mér finnst betra að peningurinn minn fari í hluti eins og heilbrigðiskerfið, frekar en að borga launin hans Karls æðsta biskups (þrátt fyrir að prestunum finnist þessi 900 þúsund sem hann fær á mánuði vera skammarlega lág).
Nú er síðan hægt að breyta trúfélagsskráningunni sinni á netinu. Eftir hverju ert þú að bíða?
![]() |
Mikil fækkun í þjóðkirkjunni |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |