Lausn sem báðir aðilar geta sætt sig við

Í ályktun kirkjuþings segir að kirkjan vilji sættast á 5% niðurskurð ef sóknargjöld breytist ekki fyrir árið 2011. Mér finnst að ríkið eigi að koma með gagntilboð, og bara framkvæma það strax. Allt í lagi, leyfum sóknargjöldunum (sem  eru ekki félagsgjöld) að standa í stað árið 2011. En við skulum einfaldlega leggja niður þau sérréttindi ríkiskirkjunnar að fá árlega 590 milljónir í Kirkjumálasjóð og jöfnunarsjóð sókna.


mbl.is Ekkert svigrúm til að hlífa kirkjunni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

Bloggfærslur 9. ágúst 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband