Prestarnir koma á óvart

Ég vil bara benda fólki á grein dagsins á Vantrú. Þar er greint frá mjög áhugaverðri efnisgrein sem ég rakst á þegar ég var að skoða fundargerðir stjórnar Prestafélags Íslands.

Þegar maður heldur að prestarnir geti ekki komið meir á óvart, að ríkiskirkjan geti ekki toppað sig í hræsninni, þá finnur maður alltaf eitthvað nýtt til þess að minna sig á hve frábært það er að vera ekki skráður í þennan félagsskap.


Bloggfærslur 13. mars 2010

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband