2.9.2009 | 15:41
Hvað eru stjórnvöld að pæla?
Þegar ég las þessa frétt mundi ég eftir fleygum orðum ríkiskirkjuprestsins Sigurðar Árna Þórðarsonar sem hann lét falla eftir flóðbylgjuna miklu árið 2004:
Hversu góð eru þau stjórnvöld, sem hafa leyft byggingar við strendur rétt við flekaskil? #
Nú spyr ég bara í anda Sigurðar Árna: Hversu góð eru þau stjórnvöld sem leyfa byggingar á Java-eyju?
Samkvæmt mínum heimildum búa 124 milljónir manns á þeirri eyju. Af hverju flytur þetta fólk ekki bara á einhvern öruggan stað þar sem engar náttúruhamfarir eru?
![]() |
23 lík fundin í Indónesíu |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |