10.9.2009 | 12:21
Af hverju enginn veit
Alltaf þegar ég sé svona fréttir hugsa ég um þetta frábæra svar við spurningunni "Hver skapaði sýkla?" Svarið er frá ríkiskirkjuprestinum Skúla Ólafssyni:
Samkvæmt þessu verður að ætla að Guð hafi skapað sýkla. Um þetta gildir svo með svo margt annað í kristinni guðfræði að hinn hinsti tilgangur þess sem æðutur eru og hæstur er okkur hulinn meðan við göngum um hér í þessum heimi. #
Af hverju skapaði algóður guð sýkla sem kvelja og drepa fólk í Papúa Nýju-Gíneu? Það er náttúrulega ótrúlega dularfullt.
![]() |
Neyðarástand á Papúa Nýju-Gíneu vegna farsótta |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |