9.11.2009 | 13:04
Sparnaðartillaga handa ríkiskirkjunni
Lækkiði hámarkslaun biskupa, prófasta og presta niður í 400 þúsund á mánuði. Þannig má örugglega spara hundruði milljóna, meira en nóg. Enda eru þessir andans menn hálaunamenn. Æðsti biskupinn þeirra er til dæmis með hátt í milljón á mánuði í laun. Á honum einum myndu sparast 7 milljónir.
Klerkur sem væri á móti þessu væri líklega hræsnari og er augljóslega ekki í þessu starfi út af kristnum hugsjónarástæðum.
![]() |
Þjóðkirkjan þarf að skera niður um 161 milljón króna |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |