30.10.2009 | 20:55
Nafni minn les biblíuna ekki nógu vel
Á trú.is skrifar Hjalti Hugason pistil sem heitir Dómsdegi frestađ. Lokaorđ hans eru:
En munum ađ sá Guđ sem vakir ađ baki dómsins er ekki guđ reiđi, hefndar og haturs heldur Guđ elsku og vonar.
Í biblíunni skrifar Páll postuli hins vegar:
Hefniđ yđar ekki sjálfir, ţér elskađir, heldur lofiđ hinni refsandi reiđi Guđs ađ komast ađ, ţví ađ ritađ er: "Mín er hefndin, ég mun endurgjalda, segir Drottinn." (Bréf Páls til Rómverja 12:19)
Eins og ritađ er: "Jakob elskađi ég, en Esaú hatađi ég." (Bréf Páls til Rómverja 9:13)