Ríkiskirkjuprestur í rugli

Í nýlegri ræðu sagði ríkiskirkjupresturinn Skúli Sigurður Ólafsson:

Allt ljómaði í nóttinni og boðskapur jólanna var skýr: friður á jörðu og velþóknun Guðs yfir mönnunum. Já, sumt er það í tilverunni sem heldur sínu striki, hverfur hvorki né dofnar hvað sem á gengur.

Já, sumt heldur sínu striki, en annað breytist. Þessi boðskapur jólanna er ársgömul vitlaus þýðing. Í fyrra var „boðskapur jólanna“: „...friður á jörðu með mönnum, sem guð hefur velþóknun á. Þetta hefur starfsmönnum ríkiskirkjunnar ef til vill ekki fundist nógu fallegur boðskapur og þess vegna var þessu breytt.

 


Prestar og börn

Samkvæmt hinum mikla biblíufræðingi og ríkiskirkjupresti Baldri Kristjánssyni, þá leit fæðing Jesú einhvern veginn svona út:

 faedingjesu

Baldur segir nefninlega að frásögnin af fæðingu Jesú „lýsi eflaust atburðum sem hafa gerst“. Kannski tekur hann þessi orð Jesú of alvarlega: „Nema þér snúið við og verðið eins og börn, komist þér aldrei í himnaríki. 


Bloggfærslur 29. desember 2008

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband