5.10.2007 | 18:10
Hvernig frelsast maður kona?
Það er algengt að kristnir menn boði þá villukenningu að konur öðlist frelsi með því að trúa á Jesú Krist. Ég verð alltaf jafn hissa á því hve mikið af sannkristnu fólki fellur fyrir þessar óbiblíulegu kenningu. Já, hún er klárlega óbiblíuleg:
Hún mun hólpni verða, sakir barnburðarins. Trúin er auðvitað líka nauðsynleg, en það er meiri áhersla lögð á barnburðinn.
En hún [konan] mun hólpin verða, sakir barnburðarins, ef hún stendur stöðug í trú, kærleika og helgun, samfara hóglæti. (1. Tím. 2:15)
Hún mun hólpni verða, sakir barnburðarins. Trúin er auðvitað líka nauðsynleg, en það er meiri áhersla lögð á barnburðinn.