3.10.2007 | 20:34
orð GUÐS til þín
Jesús sagði: "En þessa óvini mína, sem vildu ekki að ég yrði konungur yfir sér, færið þá hingað og höggvið þá frammi fyrir mér."
Lúk 19:27
3.10.2007 | 17:47
Falsspámaðurinn
Jesús spáði:
Ég held að það sé óumdeilanlegt að heimurinn hafi ekki endað á lífstíð þeirra manna sem hlustuðu á þessi orð Jesú. Þannig að þessi spádómur Jesú rættist augljóslega ekki. Jesús var falsspámaður.
Nema auðvitað að Jesús hafi ekki sagt þetta. Ég get alveg fallist á að guðspjöllin séu ekki áreiðanleg.
"Mannssonurinn mun koma í dýrð föður síns með englum sínum, og þá mun hann gjalda sérhverjum eftir breytni hans. Sannlega segi ég yður: Nokkrir þeirra, sem hér standa, munu eigi dauða bíða, fyrr en þeir sjá Mannssoninn koma í ríki sínu." (Mt 16:27-28)
Ég held að það sé óumdeilanlegt að heimurinn hafi ekki endað á lífstíð þeirra manna sem hlustuðu á þessi orð Jesú. Þannig að þessi spádómur Jesú rættist augljóslega ekki. Jesús var falsspámaður.
Nema auðvitað að Jesús hafi ekki sagt þetta. Ég get alveg fallist á að guðspjöllin séu ekki áreiðanleg.